Ábyrgð

2 ára verksmiðjuábyrgð.

 
Ef upp koma gallar eða bilanir sem rekja má til verksmiðjugalla bætir RAG ehf úr þeim göllum.
Ábyrgðin gildir í 2 ár, eða 120.000 km, hvort heldur kemur fyrst.
 
8 ára ábyrgð á rafhlöðum.
Við ábyrgjumst drifrafhlöðurnar í 8 ár, eða 120.000 km.