Í dag gekk Dagur frá sölu á vinnubúðum Ístaks hf sem staðsettar eru á fallegri eyju sem heitir Træna í Noregi.
Kaupandi er Magnus Johansen gistihúseigandi á staðnum og óskum við honum til hamingju með góð kaup.