Öryggi

SERES nota Lithium Ion rafhlöður

Seres notar Lithium Ion rafhlöður
Rafbílar notast við rafhlöður til að knýja bílinn áfram. 
Í dag eru einnig notaðar blý rafhlöður en Seres notast einungis við Lithium Ion rafhlöður í bílana sína sem eru meðal öruggustu rafhlaðna í heiminum í dag.
Lithium Ion rafhlöður samanstanda af ýmsum kemískum efnum og hafa rannsóknir sýnt að við bruna eru Lithium rafhlöður ekki hættulegri en bruni á venjulegum bensín eða díselbílum.

Stofnað árið 1995

Kraftur: Þar sem nýting á afli í Lithium rafhlöðum er mjög góð miðað við stærð og þyngd er þessi kostur ákjósanlegur.

Langlífi: Lithium rafhlöður hafa langan líftíma og er hægt að hlaða þær oft áður en þær missa getu sína til að geyma rafmagn.

Sjálfbærni: Hægt er að endurvinna Lithium rafhlöður og vegna langs líftíma hafa þær mun minni áhrif á umhverfið en aðrir orkugjafar.

Skilvirkni: Lithium Ion rafhlöður er hægt að hlaða mjög hratt og eru viðhaldslausar.